Garðar

Garðahúsið. Gamli prestsbústaðurinn að Görðum eða Garðahúsið, er reist á árunum 1876-1882, er fyrsta steinsteypta íbúðarhúsið af sinni gerð sem byggt var hérlendis og jafnvel á Norðurlöndum. Myndin er trúlega tekin um það leyti sem Byggðasafnið hóf starfsemi sína í húsinu árið 1959.

Efnisflokkar
Söfn ,
Nr: 7060 Ljósmyndari: Þorsteinn Jósepsson Tímabil: 1930-1949 oth00042