Brúðhjón

Brúðhjónin Vigdís Valgerður Eiríksdóttir (1926-2011) frá Eyrarbakka og Hinrik Guðmann Sigurður Matthíasson (1924-1977), lengst af kaupmaður í Víði í Reykjavík. Hann bjó á Akranesi til 1946, síðan í Reykjavík. Á bakhlið myndar stendur: Björg Reynivöllum

Nr: 31234 Ljósmyndari: Loftur Guðmundsson Tímabil: 1930-1949