Skátar á ferð upp í Hákot
Ferð í Hákot um vor. Fengin var að láni kerra hjá Slökkviliði Akraness og gengu þeir með hana upp í Hákot. Gengið var upp með Leiránni. Frá vinstri: Jón Ármann Einarsson (1946-), Magnús Oddsson (1947-), Sigurður Guðjónsson (1942-), Einvarður Rúnar Albertsson (1947-2000) og Þjóðbjörn Hannesson (1945-).
Efnisflokkar