Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson (1921-2015) átti heima í Melkoti (Suðurgötu 119) til 1957, hefur síðan verið bóndi í Brekkukoti í Reykholtsdal. Myndin tekin í desember 1944

Efnisflokkar
Nr: 41879 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949