Hjónin Benjamín og Lára
Benjamín Magnús Sigurðsson (1917-2004) frá Eyjum Kaldrananespreppi og Lára Loftsdóttir (1925-2010) frá Bólstað við Steingrímsfjörð Strandasýslu. Myndin tekin 10. apríl 1944
Efnisflokkar
Nr: 41508
Tímabil: 1930-1949