Indriði Jónsson
Indriði Jónsson (1934-1989) í Hvallátrum Flaeyjahreppi Austur- Barðastrandasýslu. Hann var stýrimaður og bjó í Reykjavík. Bjó hann á Akranesi einn vetur og var í Gagnfræðaskóla Akraness. Hann var sonur Jóns Kristins Ólafssonar sem var bóndi í Hvallátrum og síðar á Grund í Reykhólahrepp og konu hans og Vigdísar Þjóðbjarnardóttur. Myndin var tekin árið 1949.
Efnisflokkar
Nr: 30932
Tímabil: 1930-1949