Braggar í Borgarnesi
Breskir braggar við Borgarbraut. Þeir stóðu fyrir neðan húsin Grísatungu og Múlakot, en þau hús standa enn. (Texti við myndir eftir Magnús Þór Hafsteinsson (1964-2025), vegna sýningarinnar Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008).
Efnisflokkar
Nr: 29772
Tímabil: 1930-1949