Tómas Steingrímsson
Tómas Steingrímsson (1882-1971) bjó á Akranesi frá 1922-1958 flutti síðan til Kelfavíkur. Vann sem sjómaður og var auk þess sem kirkjugarðsvörður og hringjari, einnig við vann hann við smíðar. Myndin er tekin í janúar 1957
Efnisflokkar
Nr: 27059
Tímabil: 1950-1959