Valgerður og fjölskylda
Frá vinstri: Valgerður Dagbjört Jónsdóttir (1923-2001), Sumarliði Guðbjörnsson (1952-), Sævar Guðbjörnsson (1954-), Birgir Guðbjörnsson (1954-), Anna Kristín Þórarinsdóttir (1944-) og Guðbjörn Sumarliðason (1920-1986). Anna Kristín ólst upp hjá ömmu sinni og afa Guðrúnu Jóhannesdóttur og Jóni Péturssyni í Sandvík (Vesturgötu 77) Akranesi. Mynd líkelga frá árinu 1955.
Efnisflokkar