Vinkonur á tröppunum á Auðnum
Myndin er tekin á þáverandi tröppum að Auðnum (Vesturgötu 46). - Tröppurnar sneru út að Vesturgötu. - Þar mun nú vera byggja sólstofu . Næst okkur á myndinni er Guðrún Sjöfn Jóhannesdóttir (1923-2016) frá Auðnum, Ragnhildur Ísleif Þorvaldsdóttir (1925-1998), Emilía Þórðardóttir á Grund, Arndís Þórðardóttir (1917-2007) og fjærst okkur er Þorgerður Jóna Oddsdóttir (1918-1988) frá Arnarstað.
Efnisflokkar