Berta og Málfríður

Bertha Bergsdóttir (1927-2005) og Málfríður Sigurðardóttir (1927-2007), Fríða á Akrafelli. Akrafell stóð þar sem Víðigerði 2 stendur nú. Myndin er sennilega tekin á Mánabraut, því fyrir aftan glittir í Kringlu og Norðtungu.

Efnisflokkar
Nr: 24751 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 bar00745