Vinkonur

Frá vinstri: Margrét Ólafsdóttir (1927-1977), Agatha Þorleifsdóttir (1928-2005) og Ástrós Sigurbjörg Jónsdóttir (1928-2009). Fremstu stúlkuna á myndinni má einnig sjá á annarri mynd í Ljósmyndasafni Akranes og hana má sjá hér. Myndin er sennilega tekin fyrir utan Hótel Akranes.

Efnisflokkar
Nr: 24746 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 bar00740