Gunnur og Jóna Alla Axelsdætur

Gunnur Axelsdóttir (1942-) og Jóna Alla Axelsdóttir (1937-1996) Þetta eru dætur Axels Sveinbjörnssonar, sem átti og rak Veiðarfæraverslun Axels Sveinbjörnssonar á Akranesi til fjölda ára. Myndin er tekin 18. mars 1945.

Efnisflokkar
Nr: 24505 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 bar00602