Guðmundur Halldórsson

Guðmundur Halldórsson (1921-2002) skipstjóri og útgerðarmaður á Drangsnesi við Steingrímsfjörð. Hann var sæmdur afreksmerki hins íslenska lýðveldis fyrstur Íslendinga fyrir að bjarga skipsfélögum sínum er togarinn Vörður fórst 29. janúar 1950. Myndin er tekin 22. febrúar 1945.

Efnisflokkar
Nr: 24496 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 bar00593