Sigríður Kristín Kristjánsdóttir

Þessi unga stúlka hét Sigríður Kristín Kristjánsdóttir (1939-1997). Hún bjó og ólst upp að Vesturgötu 21. Hún var dóttir hjónanna Viborgar Þjóðbjarnardóttur og Kristjáns Þorsteinssonar er þar bjuggu.

Efnisflokkar
Nr: 24433 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1950-1959 bar00573