Lára með barnabörnin sín

Lára Jóhannesdóttir (1904-1969) með barnabörn sín, sem eru Lára Halla Snæfells Elinbergsdóttir (1949-) og Svala Jóhanna Varmdal (1950-) Myndin er tekin við við heimili Láru Jóhannesdóttur að Merkigerði 12 eða Grafarholti. Lára Halla er dóttir Fjólu Halldórsdóttur og Svala Jóhanna er dóttir Sóleyjar Halldórsdóttur. Systurnar Fjóla og Sóley eru dætur Láru og Halldórs Ólasonar. Húsin í bakgrunni myndarinnar eru frá vinstri talið: Kirkjubær, Tjörn og sjúkrahúsið.

Efnisflokkar
Nr: 24163 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1950-1959 bar00428