Bjarni Jóhannesson

Bjarni Jóhannesson (1856-1947), sjómaður á Neðsta-Sýruparti. Synir Bjarna eru Ástvaldur, skipstjóri, látinn, og Guðmundur fiskmatsmaður sem alla tíð bjó á Sýruparti og gaf að lokum Byggðasafninu húsið ásamt fjármunum til flutnings þess og viðhalds. Guðmundur býr á Höfða í hárri elli þegar þetta er skrifað.

Nr: 8583 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 mmb00085