Á Þingvöllum

Hótel Valhöll var gistihús á Þingvöllum sem upphaflega var reist árið 1898 við svonefnda Kastala, sem eru hólar niður af gamla veginum sem liggur úr Almannagjá. Veturinn 1928-1929 var húsið hlutað sundur og dregið á sleðum vestur yfir Öxará í tilefni af Alþingishátíðinni 1930. Í áranna rás var byggt við hótelið og það endurbætt. Hótelið stóð gegnt Þingvallakirkju og Þingvallabænum. Það brann til kaldra kola þann 10. júlí 2009. Texti af Wikipedia

Efnisflokkar
Nr: 61567 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 bar05882