Kirkjustaður
Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi. Kirkjan var byggð árið 1902 og er steinsteypuhús. Innviðir kirkjunnar eru úr timburkirkju sem var reist árið 1856 en fauk árið 1902. Kirkjan er friðlýst.
Efnisflokkar
Nr: 48803
Tímabil: 1930-1949