Suðurgata 85 á Akranesi
Húsið fremst á myndinni er Suðurgata 85, en það byggði Beinteinn Helgason, trésmíðameistari árið 1942, fyrir sig og fjölskyldu sína. Húsið á bak við er Hvammur.
Nr: 48673
Tímabil: 1930-1949