Tómas Þorvaldsson

Tómas Jóhannes Þorvaldsson (1910-1939) frá Akranesi. Hann átti heima á Akurgerði 4 á Akranesi. Hann var ókvæntur og barnlaus. Tómas fórst við Teigavör 19. febrúar 1939.

Efnisflokkar
Nr: 34278 Ljósmyndari: Sigríður Zoëga Tímabil: 1930-1949 siz00003