Ingibjörg, Andrés og Magnús
Ingibjörg Guðmundsdóttir (1866-1948) frá Læk í Leirársveit, Andrés Ástvaldur Magnús Guðmundur Blomsterberg (1918-1997) og Emanúel Ingi Björn Sófus Blomsterberg. Ingibjörg var móðuramma drengjanna, en hún tók þá í fóstur eftir að móðir þeirra lést á spönsku veikinni 1918.
Efnisflokkar
Nr: 32951
Tímabil: 1900-1929