Hannes Jónsson

Hannes Jónsson (1883-1932) frá Stóraási í Hálasveit. Var greindur og listfengur hagleiksmaður, en átti við vanheilsu að stríða.

Nr: 30227 Ljósmyndari: Sæmundur Guðmundsson [Sæm. Guðmundsson] Tímabil: 1900-1929