Heimilisfólkið á Görðum
Standandi aftast: Guðrún Jónsdóttir (1887-1918), uppeldissystir síðar kona Brynjólfs Nikulássonar Miðröð frá vinstri: Magnús Sigmundsson (1895-1930), Vigdís Jónsdóttir (1866-1924), Sigmundur Guðmundsson (1854-1932) og Jón Sigmundsson (1893-1982). Fremst frá vinstri: Ósk Sigmundsdóttir (1903-1995) og Maríus Sigumundsson (1893-). Hjónin bjuggu á Görðum á Akranesi frá 1892-1931 og voru þau síðustu ábúendur þar. Ljósmynd tekin árið 1905.
Efnisflokkar
Nr: 28954
Tímabil: 1900-1929