Gísli Einarsson

Gísli Einarsson (1842-1921) útvegsbóndi og formaður á Hliði Akranesi. Hann var fæddur í Kollafirði, en fluttist að Hliði árið 1868 og átti þar heima til dánardags. Var formaður á eigin áttæringi í áratugi.

Nr: 27066 Ljósmyndari: Sæmundur Guðmundsson [Sæm. Guðmundsson] Tímabil: 1900-1929