Sumarliði Halldórsson

Sumarliði Halldórsson (1881-1965) frá Litlu-Fellsöxl Nám frá Flensborgarskóla fór síðan í nám í jarð- og skógrækt í Danmörku 1906-1909. Skógarvörður Borgarfjarðar 1910-1914, bjó síðan á Akranesi og Reykjavík. Stofnaði KFUM-deild á Akranesi og var virkur í stúkunni Akurblóm þar. Gaf út ljóðabókina Söngvar sælingjans árið 1934

Efnisflokkar
Nr: 32883 Ljósmyndari: Sæmundur Guðmundsson [Sæm. Guðmundsson] Tímabil: 1900-1929