Pétur Ingjaldsson
Pétur Ingjaldsson (1876-1957) skipstjóri frá Lambastöðum á Seltjarnarnesi. Hann tók próf frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík árið 1893 og var það fyrsti árgangur sem útskrifaðist frá skólanum. Síðan vann sem stýrimaður og skipstjóri á fiskveiðibátum. Frá 1913 til 1944 var stýrimaður og skipstjóri í strandsiglingm milli Borganess og Akranes á Ingólfi, Suðurlandinu og Laxfossi.
Efnisflokkar