Guðlaug Andrésdóttir

Guðlaug Andrésdóttir (1842-1927) Fædd í Hólmfastskoti í Innri-Njarðvík, Kálfatjarnarsókn, Gull. 30. apríl 1842 Látin 18. apríl 1927 Var í Hólmfastskoti, Njarðvíkursókn, Gullbringusýslu 1845. Ljósmóðir. Húsfreyja í Tumakoti, Nýjabæ og síðast í Brekku í Vogunum. Hún var föðuramma sr. Jóns M. Guðjónssonar.

Nr: 32030 Ljósmyndari: Ólafur Oddsson [Ól. Oddsson] Tímabil: 1900-1929