Alþingishátíð 1930
Alþingishátíðin var hátíð sem haldin var á Þingvöllum á Íslandi árið 1930 til að minnast þess að þúsund ár voru liðin frá stofnun allsherjarþings 930. Hátíðin var formlega sett af Kristjáni 10. 26. júní og var slitið 28. júní. Hátíðin fór fram í sérstökum tjöldum á Þingvöllum.
Efnisflokkar
Nr: 46162
Tímabil: 1930-1949