Fnjóskárbrú 1935

Fnjóskárbrú, gamla brúin, bogabrú byggð 1908, var fyrsta brú af þeirri gerð hér á landi og sú lengsta á Norðurlöndum á þeim tíma. Í dag er hún göngubrú.

Efnisflokkar
Brýr ,
Nr: 40121 Ljósmyndari: Guðjón Bjarnason Tímabil: 1930-1949