Að njóta góða veðursins
Kristjana Guðbrandsdóttir Norðdahl (1895-1983) og Gunna á Neðri-Teig. Hér sitja þær undir húsveggnum við Bárahús Hún hét fullu nafni Jónína Guðrún Einarsdóttir (1894-1969) ólst upp á Bjargi á Akranesi, var húsmóðir á Neðrateig (Suðurgata 18) frá 1930 til dánardags.
Efnisflokkar
Nr: 33382
Tímabil: 1930-1949