Ágúst Flygenring

 Ágúst Flygenring (1865-1932) fæddur Fiskilæk í Melasveit.  Nam seglasaum í Björgvin 1885-1886 og sjómannafræði í Mandal í Noregi 1890-1891, lauk þar stýrimannaprófi. Skipstjóri á þilskipum 1886-1898. Kaupmaður og útgerðarmaður í Hafnarfirði 1899-1932, rak einnig seglasaumastofu í Hafnarfirði. Stofnandi sameignarfélagsins Dvergs og stjórnarformaður í 19 ár. Fluttist til Kaupmannahafnar 1931 Alþingsimaður 1905-1913 og 1923-1925Texti af althingi.is

Efnisflokkar
Nr: 38137 Ljósmyndari: Ólafur Magnússon Tímabil: 1900-1929