Lárus Jóhannesson hæstaréttarlögmaður
Lárus Jóhannesson (1898-1977) fæddur í Seyðisfirði Stúdentspróf MR 1917. Lögfræðipróf HÍ 1920. Framhaldsnám í Kaupmannahöfn 1920-1921. Hæstaréttarlögmaður árið 1924 Fulltrúi við bæjarfógetaembættið í Reykjavík 1921-1924, var þá öðru hverju settur bæjarfógeti. Einkaritari Jóns Magnússonar forsætisráðherra 1921-1922 Rak málaflutningsskrifstofu í Reykjavík 1924-1960. Formaður útvarpsfélags er stofnað var í Reykjavík 1925. Stofnaði og rak Prentsmiðju Austurlands frá 1946 í mörg ár. Hæstaréttardómari 1960-1964. Stundaði síðan ættfræðirannsóknir til æviloka Alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn á árunum 1942-1956Texti af althingi.is
Efnisflokkar
Nr: 38136
Tímabil: 1900-1929