Þóra Bjarndóttir

Þóra Bjarnadóttir var tengdamóðir Þórarins G. fiðluleikara. Á bakhliðinni stendur: Hjartanleg ósk um gleðileg jól og góða framtíð. Til Helgu og Níelsar frá Þóru og Ívari. 24/12 1902.

Efnisflokkar
Nr: 29946 Ljósmyndari: Sigfús Eymundsson Tímabil: 1900-1929 mmb02678