Ole Finsen

Ole Peter Finsen (1832-1897) póstmeistari í Reykjavík frá því að embættið var þar stofnað árið 1872 og vann við það til dánardags.

Efnisflokkar
Nr: 28645 Ljósmyndari: Sigfús Eymundsson Tímabil: Fyrir 1900 mmb01790