Böðvar Oddsson (1855-1905) frá Brennistöðum í Flókadal. Lærði trésmíði og stundaði þá iðn í Reykjvík.