Einar Þórðarson
Einar Þórðarson (1867-1909), stúdent frá Lærðaskólanum árið 1888, guðfræðipróf frá Prestaskólanum 1890. Heimiliskennari í Keflavík 1890—1891. Varð prestur að Hofteig 1891, Desjarmýri 1904, lausn 1907 vegna brjóstveiki. Hafði forgöngu um stofnun Búnaðarsambands Austurlands. Sýslunefndarmaður í Norður-Múlasýslu 1896—1904. Amtsráðsmaður í austuramtinu fyrir Norður-Múlasýslu 1901—1907.
Efnisflokkar