Félagskonur árið 1896

Félagskonu Thorvaldsensfélaginu í Alþingisgarðinum árið 1896. Aftast röð frá vinstri: Níelsína Abigael Ólafsdóttir (1870-1958), Guðrún Sigurðardóttir Björnsson (1864-1904), Martha María Katrín Stephensen (1838-1922), Þórunn Stephensen (1833-1914), Sigríður Jensson, Kristjana Geirsdóttir Zoëga Thorsteinsson (1864-1933), Ingibjörg Hákonardóttir Bjarnason (1867-1941), Ingibjörg Johnson, Elín Tómasdóttir, Magnea Johannessen og Ragnheiður Stefánsdóttir Hafstein (1871-1913) Miðröð frá vinstri: Valgerður Ólafsdóttir, Franciska Olsen, Marie Katharine Bernhöft Hansen (1865-1937), Magdalena Margrét Olsen Waage (1863-1896), Sigþrúður Guðmundsdóttir Kristjánsson, María Ámundason, Valgerður Jónsdóttir Bjarnason, Lovísa Finnbogason, Susie Briem, Þórunn Jónassen, Elín Rannveig Briem (1856-1937), Guðrún Árnason, Kristín Skúladóttir og Júlíana Árnason Fremsta röð frá vinstri: Pálína Pálsdóttir Þorkelsson, Halla Waage (1863-), Katrín Magnússon, Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932), Ragnheiður Eyjólfsdóttir Þorkelsson, Guðný Jónsdóttir og Sigríður Pálsson

Nr: 32059 Ljósmyndari: Sigfús Eymundsson Tímabil: Fyrir 1900