Akraneskirkja árið 1896
Spariklæddir kirkjugestir ganga út úr Akraneskirkju. Til vinstri sést í bæjarþil Sandabæjar og trúlega Litlabakka og Traðarbakka fjær. Hægra meginn við kirkjuna sést í húsið Bræðraborg.
Efnisflokkar
Spariklæddir kirkjugestir ganga út úr Akraneskirkju. Til vinstri sést í bæjarþil Sandabæjar og trúlega Litlabakka og Traðarbakka fjær. Hægra meginn við kirkjuna sést í húsið Bræðraborg.