Þorbjörg Árnadóttir

Þorbjörg Sigríður Árnadóttir (1895-1955) frá Bakka á Akranesi Hún var systurdóttir Einars Ingjaldssonar útvegsbónda á Bakka (1864-1940), fyrsta heiðursborgara Akraness.

Nr: 28552 Ljósmyndari: Eyjólfur Jónsson [Eyj. Jónsson] Tímabil: 1900-1929