Helga Guðbrandsdóttir
Helga Guðbrandsdóttir (1856-1944) húsmóðir í Böðvarshúsi á Akranesi frá 1881 til dánardags. Móðir Haraldar Böðvarssonar. Áramót 1888-1889 - Myndin af Helgu Guðbrandsdóttur, eiginkonu Böðvars Þorvaldssonar, er tekin í Bergen, Noregi. Helga gengur þarna með sjöunda barn þeirra hjóna, Harald Böðvarsson. Sagan segir að Böðvar og Helga hafi um þessar mundir séð minnisvarða um Harald hárfagra og þá ákveðið að ef þau eignuðust dreng skyldi hann heita Haraldur og það gekk eftir (7. maí 1889).
Efnisflokkar
Nr: 28163
Tímabil: Fyrir 1900