Gunnar Gunnarsson

Gunnar Gunnarsson (1904-1971) lauk verslunarprófi frá Kaupmannahöfn árið 1924 og stundaði verslunarstörf í Reykjavík um árabil. Einnig stundaði hann nám í hljóðfærasmíði í Danmörku. Bjó á Akranesi á árunum 1944-1951 og síðan í Reykjavík til dánardags.

Nr: 29700 Ljósmyndari: Guðmundur A. Erlendsson [Studio Guðmundar] Tímabil: 1930-1949