Þorbjörg Snorradóttir

Þorbjörg Snorradóttir (1848-1927) húsfreyja á Núpi í Dýrafriði og víðar. Ekkja árið 1888.  Fluttii til Reykjavíkur árið 1918 og bjó þar til dánardags.Myndin er tekin á Ísafirði árið 1911

Nr: 30257 Ljósmyndari: Björn Pálsson Tímabil: 1900-1929