Knattspyrnustrákar úr Kára

Þessi mynd er tekin á KR-velli 1972 að loknum leik á milli 5. flokks Kára á móti jafnöldrum sínum í KR. Á eftir var farið í Sædýrasafnið í Hafnarfirði og Múlakaffi. Aftari röð frá vinstri: Gunnar Sigurðsson (1946-) formaður Kára, Sigurður Páll Harðarson (1961-), Ástvaldur Jóhannsson (1961-), Hlynur Sigurdórsson, Eiríkur Guðmundsson, Flosi Einarsson (1961-), Guðmundur Helgason, Smári V. Guðjónsson (1960-), Jón Bjarni Gíslason (1960-) og Sigurbjörn Björnsson (1960-) Fremri röð frá vinstri: Hilmar Janusson (1961-), Helgi Magnússon (1961-), Björn Guðmundsson, Friðrik Smári Björgvinsson, Björn Steinar Sólbergsson (1961-), Friðrik Smári Björgvinsson (1961-), Elís Jónsson (1961-), Óli Páll Engilbertsson (1961-)og Steinn Ingi Magnússon (1961-).

Efnisflokkar
Nr: 15811 Ljósmyndari: Haraldur Bjarnason Tímabil: 1970-1979 hbj00438