Í Götuhúsi
Standandi eru f.v. Ólafur Veturliði Oddsson (1915-1977), Guðrún Oddsdóttir (1916-1991), Sigrún Bjarnadóttir og Emma Reyndal (1917-2001). Sitjandi f.v. Júlíana Bjarnadóttir (1946-), Guðný Ársælsdóttir (1949-) og Þorgerður Oddsdóttir (1918-1988). Myndin er tekin við Vesturgötu 123 (Götuhús).
Efnisflokkar
Nr: 26480
Tímabil: 1960-1969