Þóra við vinnu hjá Sláturfélagi Suðurlands
Þóra Guðmundsdóttir (1910-2004) við vinnu í verslun Sláturfélags Suðurlands sem þá var til húsa að Skólabraut 4. Hennar starf fólst í því að „vera í eldhúsinu“ þar sem hún útbjó salat (ítalskt salat og rússneskt salat) og fleira matarkyns sem var selt frammi í búðinni. Myndin tekin sumarið 1958
Efnisflokkar
Nr: 32071
Tímabil: 1950-1959