Ingólfur Guðmundsson
Ingólfur Guðmundsson (1856-1935) úr Biskupstungunum. Lærði húsasmíði hjá Sigurði Árnasyni húsasmíðameistari og vann við það í Árnessýslu og Reykjavík. Fluttist í Borgarfjörðinn árið 1886 og bjó þar til dánardags. Var bóndi á Breiðabólstöðum í Reykholtsdal frá 1889 til 1929. Var síðustu æviárin blindur.
Efnisflokkar