Höfrungur AK 91

Þetta er skuturinn á aflaskipinu Höfrungi AK91 þar sem hann stendur enn árið 2008 út á Grenjum. Skipskrúfan er óvenjuleg, því hún er 5 blaða en flestar skipskrúfur eru 3 eða 4 blaða í dag, en í upphafi voru flestar skipskrúfur 2 blaða. Myndin er tekin við sólsetur í vestri.

Efnisflokkar
Nr: 10017 Ljósmyndari: Hilmar Sigvaldason Tímabil: 2000-2009 his00458