Volvo P1800
Vissulega er þetta bíll eins og Dýrlingurinn ók um á, en hvorki er þetta Jaguar eða Aston Martin. Þetta er Volvo undir tegundaheitinu P1800 árgerð 1968, þessi bíll var fluttur inn árið 2000 og ári seinna kom annar bíll samskonar, bara í öðrum lit. Ragnar B. Sigurðsson sendi inn upplýsingarnar.
Efnisflokkar