Fallbyssa Akraneshafnar
Hún var smíðuð í Svíþjóð til notkunar í stríði sem aldrei var háð, kom til Akureyrar sem kjölfesta í skútu snemma á 19 öld, var þar notuð sem fastsetningarpolli í áratugi, síðan gefin Akraneshöfn og gerð upp, er nú bardagahæf og skotið úr henni við hátíðleg tækifæri.
Efnisflokkar